Author Archives: hanna

Námskeið fyrir sérkennslustjóra á leikskólum

Í samstarfi við Félag leikskólakennara Á námskeiðinu verður farið yfir helstu viðfangsefni sérkennslustjóra í dagsins önn. Námskeiðið á að vera praktískt og til þess gert að sérkennslustjórar geti einnig miðlað af eigin reynslu og þekkingu. Þannig er námskeiðið jafnt ætlað … Continue reading

| Comments Off

Snjalltafla notuð í samverustund

Hér er gott dæmi um gagnlega notkun á snjalltöflu í samverustund. Nemendur í þriðja bekk í Klettaskóla eru hér í samverustund. Hefur þetta reynst einstaklega vel og nemendur taka virkan þátt. Þeir fara vel yfir daginn í upphafi dags, það … Continue reading

| Comments Off

PEERS námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands

Áhugavert námskeið hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. PEERS, Certified Training for mental health professionals and educators. Námskeiðið fer fram á ensku, dagana 9. 10. og 11. desember 2015. Snemmskráning fer fram til og með 13. október og tryggir það betra verð. … Continue reading

| Comments Off

Spennandi ráðstefna

Talþjálfun Reykjavíkur stendur fyrir ráðstefnu þar sem talmeinafræðingar og fagfólk úr skólasamfélaginu leggja  sitt af mörkum í umræðu um mál og læsi. Meðal annars verða  erindi um smáforrit, tæki og tól sem börn nota daglega.   Allt það nýjasta sem … Continue reading

| Comments Off

Bitsboard merki

Gagnlegt er að prenta út Bitsboard merki til að setja upp sjónræna vinnustund í Bitsboard smáforritinu. Hér má finna umfjöllun og tengil á merkin sem hægt er að prenta út.

| Comments Off

Boðskipti með myndum

Nemendur sem eru ekki að nota tungumálið til tjáskipta hafa kost á að læra að tjá sig með myndum. Gott er að nota Boardmakermyndir eða ljósmyndir og byggja frásögnina upp með vali á myndum sem raðað er upp á spjald. … Continue reading

| Comments Off

Augnstýring

Hér á undirsíðu er að finna umfjöllun um augnstýringu. Augnstýribúnaður er gagnlegur fyrir nemendur sem af einhverjum völdum nýta sér ekki hefðbundnar tjáskiptaleiðir. Augnstýribúnaður hefur verið notaður með góðum árangri með einstaklingum sem hafa skerta hreyfifærni en hafa stjórn á … Continue reading

| Comments Off

Leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

Á síðunni undir flipanum Spjaldtölvur er að finna skýringarmyndbönd um nokkur atriði tengd stýrikerfi spjaldtölvunnar. Myndböndin eru gerð með því að lesa inn á myndir. Þau geta gagnast vel til að átta sig á og tileinka sér eitt og annað … Continue reading

| Comments Off

Hringjatími

Í hringjatíma sitja nemendur í hring og tilbúin athafnaröð fer fram við ákveðna tónlist. Nemendur læra ákveðna röð athafna og byggð er upp eftirvænting þegar tónlist stoppar og næsta athöfn er undirbúin. Nemendur læra að skiptast á og að bíða … Continue reading

| Comments Off

Sjónrænar leiðbeiningar

Oft er gott að nota myndir til að leiðbeina nemendum. Gott er að hafa nokkrar myndir tiltækar öllum stundum og þá er einfalt ráð að setja þær um hálsinn eða í kippu í buxnastreng.  Sjónrænar leiðbeiningar skipta miklu máli fyrir … Continue reading

| Comments Off