Góðar lausnir

Ódýrar og góðar lausnir fyrir einstaklinga með skerta færni í höndum.

Hanskinn og grifflan eru úr Bónus. Stylus spjaldtölvupenni úr Tölvutek og klemman úr Rúmfatalagernum.

Á vettlinginn er búið að klippa gat á vísifingur. Það er í lagi að aðrir fingur rekist í eða hvíli á spjaldtölvunni, aðeins vísifingur virkar.

husr1

hanski, grifflur, spjaldtölvupenni, klemma

 

 

 

 

husr4

Klippt er gat á vísifingur

 

 

 

 

 

 

 

husr5

Klemman gefur gott tak á pennanum

husr2

Aðeins vísifingur er virkur

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Unnið í samstarfi við TMF Tölvumiðstöð


Comments are closed.