Vinnuspjöld fyrir spjaldtölvu

Gott er að afmarka kennslustund í spjaldtölvu á sjónrænan hátt til að nemandinn viti nákvæmlega til hvers er ætlast í hverjum tíma. Settar eru myndir af þipadspjaldeim smáforritum sem á að nota og þegar búið er að vinna í ákveðinn tíma er sett stjarna við og þá unnið í því næsta.  Þetta hjálpar til við að ramma inn kennslustundina og nemandinn finnur öryggi þar sem hann getur fylgst vel með því hvað hann er búinn að vinna og hvað hann á eftir.

Hér á Dropboxtengli er hægt að sækja form að vinnuspjaldi með annars vegar 4 hólfum fyrir smáforrit og hinsvegar 2 hólfum. Eins er hægt að breyta skjalinu að vild, bæta við eða taka úr.

Vinnuspjald

Smáforrit -miðar 

logo sma

 

 

 

 

 

 

 

 

Comments are closed.