Sjónrænt skipulag

Í Klettaskóla nota nemendur sjónrænt skipulag. Útfærslan er með ýmsum hætti, útprentaðar töflur eða í spjaldtölvu. Smáforritið sem reynst hefur best er First Then Visual Schedule:
ftvs

 Athugið að þegar smellt er á myndina þá opnast “Appstore”

Hægt er að stilla hvernig sjónræna skipulagið birtist nemendum, allt eftir þörfum hvers og eins:

prufan

Á bakvið hverja mynd er hægt að setja myndband sem lýsir enn frekar þeirri athöfn sem myndin lýsir. Einfalt er að breyta myndum og bæta við svo það er hægt að bregðast við með litlum fyrirvara ef breytingar eiga sér stað á stundatöflu dagsins.

 

 

 

Comments are closed.