Dagarnir

Hver dagur á sinn lit og sína áferð og sína lykt.  Ofan í flöskunni er svampur sem í er settur  ilmur og þegar verið er að tala um daginn í dag fær hver nemandi að þreifa á flöskunni og finna lyktina. Með því koma nemendur til með að kynnast ólíkum dögum með sem flestum skynfærum, með snertiskyni og lyktarskyni og á sjónrænan hátt.


Deildu þinni skoðun