Smáforrit á Pinterest

Sérkennslutorgið er með síðu á Pinterest sérstaklega fyrir smáforrit sem henta í sérkennslu. Smáforritum er flokkað eftir því hvað verið er að þjálfa. Haldið verður áfram að setja inn á þessa síðu jafnóðum. Allar ábendingar um gagnleg smáforrit eru vel þegnar annað hvort á netfangið hanna.run.eiriksdottir@rvkskolar.is eða í hóp á Facebook: Smáforrit í sérkennslu

pinterest

Comments are closed.