Bitsboard á vinnuspjöldum

Bitsboard er virkilega gagnlegt smáforrit. Fjölbreyttir úrvinnslumöguleikar gera það að verkum að einfalt er að aðlaga það og hver nemandi vinnur verkefni við hæfi. Hægt er að fylgjast með frammistöðu hvers og eins,  safna niðurstöðum og senda þær í tölvupósti.  Mikilvægt er að nota sjónrænar leiðbeiningar og vel getur reynst að prenta út merkin sem fylgja borðunum og setja upp fyrir nemendur á vinnuspjald til auka sjálfstæði þeirra.

Bitsboard merki  

bitsboard logo

Comments are closed.