Sjónrænar leiðbeiningar

Oft er gott að nota myndir til að leiðbeina nemendum. Gott er að hafa nokkrar myndir tiltækar öllum stundum og þá er einfalt ráð að setja þær um hálsinn. Sjónrænar leiðbeiningar skipta miklu máli fyrir nemendur með sérþarfir og mikilvægt að stilla orðaflaumi í hóf þegar nemendum er leiðbeint.

IMG_7112

lyklakippa 1       

lyklakippa 2

Til að hlaða niður skjölunum þarf Boardmaker forritið að vera í tölvunni.

 unnið af Korinnu Bauer kennara  


 

Einfaldari tegund af sjónrænum leiðbeiningum eru litaspjöld sem hafa hvert sitt tákn

Grænt er hrós fyrir góða hegðun

Gult er viðvörun

Rautt er stopp/slæm hegðun 

litaspöld

 

 

 

 

 

 

 

Hrönn Garðarsdóttir

kennari í Hraunvallaskóla

Comments are closed.