Rofar

 

Þegar vinna skal með rofa er gott að hafa í huga

 

Að í stofu sé gott næði
Áhugaverð verkefni
Einfaldar athafnir með afgerandi upphafi og endi
Nauðsynlegt er að rofarnir hafi tilgang
Markmið með athöfn
 Skynfæri sem nemandinn
 Hvað skilur nemandinn
Hreyfifærni
 stærð rofa, staðsetning, þyngd
 Áhugi, gleði
Truflun
 Áhugavekjandi hljóð
 Staðsetning rofans
 Vinnuaðstaða
 Hver vinnur með nemandann
Lesa í tjáningu
 Gera athuganir
Rofarnir sem hér sjást eru frá:
GetustigFyrsta stig:• Smella – horfa – hlustaAnnað stig:

• Skoða – velja – smella – horfa hlusta

Þriðja stig:

• Hreyfa bendil – hitta hlut – smella –  draga -   halda
Sjónræn áreiti:

• Discoljós – sjónrænn lampi 
Snertanleg áreiti:

• Nuddtæki – titringur
• Fótanuddtæki á borði með sápukúlum
Hljóðræn áreiti:

• Segulband – mismunandi tónlist, sögur 
Blönduð áreiti:

• Mörg leikföng – bílar, dýr
• Keyra niður kubbaturn
• Blásari – hárblásari
• Bílabraut
• Saumavél
• Kaffivél
• Þeytari, Mixari
Hvers vegna að velja rofa?
•Ná fram virkni með hjálp rofa
• Athuga hvort nemandi vilji meira af einhverju
• Til að samþykkja/neita
• Boðskipti – samþykkja, neita, velja
• Félagslegt samspil
• Leikur
• Tómstundir
• Heimilisstörf
• Vinna
• Líkamleg þjálfun
Gagnlegar vefsíður þar sem hægt er að nálgast fjölbreytta rofa og skoða virkni þeirra ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengistnemendum með skerta hreyfifærni og sérþarfir:

Unnið í samvinnu við Guðrúnu Ásgrímsdóttur kennara í Klettaskóla,  mars 2013

Comments are closed.