Author Archives: hanna

Vinnuspjöld fyrir spjaldtölvu

Gott er að afmarka kennslustund í spjaldtölvu á sjónrænan hátt til að nemandinn viti nákvæmlega til hvers er ætlast í hverjum tíma. Settar eru myndir af þeim smáforritum sem á að nota og þegar búið er að vinna í ákveðinn … Continue reading

| Comments Off

Góð smáforrit

PoppAppFactory framleiðir skemmtileg og gagnleg smáforrit. Frá þeim hafa meðal annars komið smáforritin Memoria og Juicy Math, annars vegar minnisspil þar sem hægt er að nota eigin myndir og svo gagnlegt stærðfræðismáforrit þar sem upp eru sett sjónræn dæmi fyrir … Continue reading

| Comments Off

Dropboxtenglar virkir

Nú hefur öryggisgalli hjá Dropbox verið lagaður svo allir tenglar ættu að vera í lagi á torginu núna.

| Comments Off

Óvirkir tenglar á síðunni

Sem stendur er meirihluti Dropboxtengla óvirkir á Sérkennslutorgi Ástæðan er sú að öryggisgalli hjá Dropbox veldur því að þeir hafa gert  tenglana óvirka. Nú er verið að vinna í því að finna lausn á vandanum og mögulega verður þetta komið … Continue reading

| Comments Off

Skólareglur

Hér á Sérkennslutorgi er hægt að nálgast skólareglur sem tilbúnar til útprentunar. Þær eru vistaðar í Dropboxi og öllum aðgengilegar.

| Comments Off

Félagslegt samspil í spjaldtölvu

Gott er að þjálfa félagslegt samspil þegar nemendur vinna með eina spjaldtölvu. Það þarf að læra að bíða, tileinka sér þolinmæði og tillitsemi, auk þess sem nemandinn sem er áhorfandi lærir af hinum sem er að vinna.  Nemendur læra að … Continue reading

| Comments Off

Pinterestsíða fyrir smáforrit

Nú hefur Sérkennslutorg opnað síðu á Pinterest sérstaklega fyrir smáforrit sem henta í sérkennslu. Smáforritum er flokkað eftir því hvað verið er að þjálfa. Haldið verður áfram að setja inn á þessa síðu jafnóðum. Allar ábendingar um gagnleg smáforrit eru … Continue reading

| Comments Off

Fræðsludagur íslenskra sérkennara

Sérkennslutorg var með kynningarbás á fræðsludegi íslenskra sérkennara þann 25. nóvember.  Ánægjulegt var að  hitta sérkennara og kynna þeim starfsemi Sérkennslutorgs. Sérkennarar eru ánægðir með að vefur Sérkennslutorgsins sé öllum opinn og hægt sé að nálgast efni þar án tilkostnaðar. … Continue reading

| Comments Off

Stærðfræði með Numicon

Hér á vefinn er komin ítarleg umfjöllun um Numicon stærðfræðikubba. Á undirsíðum má finna ítarefni og annað tengt Numicon. Numicon er hannað með það í huga að nýta þrjá af meginstyrkleikum ungra barna og hjálpa þeim um leið að skilja … Continue reading

| Comments Off

Catalyst skráningarkerfið

Catalyst skráningarkerfið er einstaklega gagnlegt til að skrá upplýsingar og fylgjast með framförum, hegðun og fleiru hjá nemendum. Þeir sem vinna við atferlisþjálfun ættu kynna sér þetta kerfi því þetta auðveldar vinnu við atferlisþjálfun til muna. Að auki gefur þetta … Continue reading

| Comments Off