Nýjar lausnir og smáforrit

nyjar lausnir

 

Námsstefnan er sérstaklega ætluð kennurum, stuðningsaðilum sérstofnana, heilbrigðis- þjálfunarstéttum, foreldrum og öðrum sem starfa með börnum og fullorðnum, auk annarra áhugasamra.

Námsstefnan verður á Grand Hóteli frá kl 9:00 til 16:00. Unnt er að sækja hálfan dag ef óskað er eftir frá kl 09:00 til 12:00 eða 13:00 til 16:00.  Verð aðeins 21.900 kr (allan daginn). Verð 14.900 kr (hálfur dagur).

Sjá nánar dagskrá

Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar verður Rebecca Bright talmeinafræðingur og frumkvöðull á sviði tækni og tjáskipta. Hún er meðstofnandi fyrirtækisins Therapy Box sem hefur sérhæft sig í gerð smáforrita sem nýtast mjög víða í starfi skóla, sérdeilda og heilbrigðisstofnana. Þá verður á ráðstefnunni fjöldi áhugaverðra fyrirlestra, kynningar á nýjum íslenskum smáforritum og fjallað um bestu leiðir til að innleiða smáforrit í kennslu og þjálfun.

Skráning hér

Smelltu hér til að sjá dagskrá

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.