Rofar
Þegar vinna skal með rofa er gott að hafa í huga
Að í stofu sé gott næði
Áhugaverð verkefni
Einfaldar athafnir með afgerandi upphafi og endi
Nauðsynlegt er að rofarnir hafi tilgang
|
|
Markmið með athöfn
Skynfæri sem nemandinn
Hvað skilur nemandinn
Hreyfifærni
stærð rofa, staðsetning, þyngd
Áhugi, gleði
Truflun
Áhugavekjandi hljóð
Staðsetning rofans
Vinnuaðstaða
Hver vinnur með nemandann
Lesa í tjáningu
Gera athuganir
Rofarnir sem hér sjást eru frá:
|
|
GetustigFyrsta stig:• Smella – horfa – hlustaAnnað stig:
• Skoða – velja – smella – horfa hlusta
Þriðja stig:
• Hreyfa bendil – hitta hlut – smella – draga - halda
|
|
Sjónræn áreiti:
• Discoljós – sjónrænn lampi
|
|
Snertanleg áreiti:
• Nuddtæki – titringur
• Fótanuddtæki á borði með sápukúlum
|
|
Hljóðræn áreiti:
• Segulband – mismunandi tónlist, sögur
|
|
Blönduð áreiti:
• Mörg leikföng – bílar, dýr
• Keyra niður kubbaturn
• Blásari – hárblásari
• Bílabraut
• Saumavél
• Kaffivél
• Þeytari, Mixari
|
|
Hvers vegna að velja rofa?
•Ná fram virkni með hjálp rofa
• Athuga hvort nemandi vilji meira af einhverju
• Til að samþykkja/neita
• Boðskipti – samþykkja, neita, velja
• Félagslegt samspil
• Leikur
• Tómstundir
• Heimilisstörf
• Vinna
• Líkamleg þjálfun
|
|
Gagnlegar vefsíður þar sem hægt er að nálgast fjölbreytta rofa og skoða virkni þeirra ásamt ýmsu áhugaverðu efni sem tengistnemendum með skerta hreyfifærni og sérþarfir:
|
|
|
|
Unnið í samvinnu við Guðrúnu Ásgrímsdóttur kennara í Klettaskóla, mars 2013