Boardmaker

Boardmaker forritið er myndrænn gangagrunnur með  miklum fjölda af fjölbreyttum samskiptatáknmyndum (Picture Communication Symbols) og myndarömmum. Myndirnar eru bæði svart/hvítar og í lit og eru þær þýddar á fjölda tungumála.

bfacesÍslenskt myndaheiti þarf að setja inn og er það gert jafnóðum og unnið er í forritinu. Teikniforrit er innbyggt í Boardmaker. Boardmaker er úrvals kennsluforrit fyrir alla aldurshópa og nýtist ýmsum námsgreinum, í sérkennslu, á sambýlum, á heilbrigðisstofnunum og á heimilum. Hægt er að prenta úr myndir og námskeiðsgögn að vild.

 

 

Boardmaker 7  er nýjasta útgáfa Boardmaker. 

Hér má sjá myndband sem sýnir helstu uppfærslur sem gerðar hafa verið.

Það er ljóst að hér er um að ræða gríðarlega öflugt kennsluforrit þar sem hægt er að búa til gagnvirkt námsefni ásamt því að nota eins og áður til útprentunar og sjónarænna leiðbeininga.

Á Facebook er einnig að finna hóp um Boardmaker þar sem hægt er leita ráða og  spjalla um notkun Boardmaker.

Einnig er opin síða á Facebook með öllum helstu upplýsingum

Á Pinterest er fjöldinn allur af hugmyndum um notkun á Boardmaker

Comments are closed.