CAT kassinn

Við Klettaskóla starfar fagteymi við að þróa kennslu í félagsfærni og suðst er við  þróunarvinnu við notkun CAT kassans síðastliðin 6 ár.

Á vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins 2017  var Helga Magnússon með erindi um þá þróunarvinnu sem á sér stað í Klettaskóla. Hér eru glærur af ráðstefnunni:

Fagteymi Klettaskóla vinnur að því að safna saman námsefni í gagnagrunn sem hægt er að nota í kennslu.

Nánari upplýsingar veitir Helga Magnússon: Helga.Gurli.Magnusson@rvkskolar.is

 

Comments are closed.