ADHD og farsæl skólaganga

Nú hefur verið gefin út handbók/flettirit um ADHD sem ætlað er að auka skilning þeirra sem starfa með nemendum með ADHD, einkum á grunnskólastigi þar sem bent er á leiðir til að mæta þörfum nemenda. Höfundur bókarinnar er Ingibjörg Karlsdóttir í samvinnu við Ellen Calmon. Bókinni er dreift endurgjaldslaust í alla grunnskóla en  Mennta- og Menningarmálaráðuneytið og Velferðarráðuneytið standa straum af kostnaði.

Á vef námsgagnastofnunar (nams.is)  má sjá nánari umfjöllun um bókina ásamt slóð á bókina í pdf skjali.

Hana má einnig nálgast hér:

ADHD og farsæl skólaganga ADHDhandbok

Hér eru einnig af vef námsgagnastofnunar:

Áætlanir og gátlistar 

Comments are closed.