Hér er gott dæmi um gagnlega notkun á snjalltöflu í samverustund.
Nemendur í þriðja bekk í Klettaskóla eru hér í samverustund. Hefur þetta reynst einstaklega vel og nemendur taka virkan þátt. Þeir fara vel yfir daginn í upphafi dags, það veitir þeim öryggi og búa þá vel undir skóladaginn. Að auki leysa þeir ýmis verkefni sem tengjast dagasögum ofl.
Hér má sjá nánari umfjöllun sem og seinni hluta samverustundarinnar