Gott er að þjálfa félagslegt samspil þegar nemendur vinna með eina spjaldtölvu. Það þarf að læra að bíða, tileinka sér þolinmæði og tillitsemi, auk þess sem nemandinn sem er áhorfandi lærir af hinum sem er að vinna. Nemendur læra að hjálpast að, hvetja hvorn annan og hrósa.
Hér er unnið með smáforritið Juicy math
Nánari umfjöllun má sjá hér