Fræðslufundur í Klettaskóla

 
Fræðslufundur sérkennara og kennara sem hafa sérkennslu að meginstarfi verður haldinn 14. mars kl. 14:30 – 16:10 í Klettaskóla 
 
Dagskrá fundarins:
- Starfið í skólanum, áherslur í námi og kennslu – Erla Gunnarsdóttir
skólastjóri og Guðrún Gunnarsdóttir aðstoðarskólastjóri
- Ráðgjafarhlutverk Klettaskóla – Hansína Skúladóttir
ráðgjafarþroskaþjálfi
- Einstaklingsnámskrárgerð – Valgerður Marinósdóttir deildarstjóri
verkefna
- Sérkennslutorgið, nýr kennsluvefur – Hanna Rún Eiríksdóttir

Auk þess verður fundarmönnum boðið að skoða skólann í lok fundarins
 
This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.