Útitjáskiptaborð

Þetta útitjáskiptaborð prýðir skólalóð Klettaskóla. Nemendur skólans sem ekki tjá sig með orðum geta nú, með þessu tjáskiptaborði sagt hvað þá langar til að gera í frímínútum auk þess að láta vita hvernig þeim líður og fleira. Rétturinn til tjáskipta er mikilvægur og því ber að hafa í huga að gera nemendum kleift að tjá sig hvar og hvenær sem er.

skilti

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.