Vatnsrúm

Í vatnsrúmi ná nemendur oftast að slaka vel á. Þeir liggja með kúlusæng ofan á sér og mismunandi sjónörvun á sér stað hverju sinni. Hægt er að varpa myndum á vegginn og láta mismunandi ljósaþræði loga um herbergið. Meta þarf hverju sinni lengd tímans en nemendur auka iðulega úthald sitt jafnt og  þétt og læra að njóta kyrrðar og slökunar.

 

Comments are closed.