Sjónrænt augnstýriband

Þegar nemendur sem tjá sig með augum eru spurðir spurninga er gott að gefa þeim möguleika á að svara já/nei og ég veit ekki, á einfaldan hátt.  Band um hálsinn með þessum táknum er góð lausn og gagnast vel.  Nemendur eru þá spurðir lokaðra spurninga og þeir fá tækifæri til að svara með því að horfa á rétt tákn.

 

IMG_2491

Comments are closed.