Athafnahringur

Gott er að gera ákveðinn athafnahring fyrir nemendur sem koma í skynörvunarrými. Nemendur hafa ólíkar þarfir og hver athafnahringur er sniðinn að þörfum hvers og eins. Ákveðið skipulag eykur öryggi nemenda svo það er mikilvægt að það sé alltaf eins.

 

 

Comments are closed.