Talþjálfun Reykjavíkur stendur fyrir ráðstefnu þar sem talmeinafræðingar og fagfólk úr skólasamfélaginu leggja sitt af mörkum í umræðu um mál og læsi. Meðal annars verða erindi um smáforrit, tæki og tól sem börn nota daglega.
Allt það nýjasta sem í boði er fyrir málþroska framburð hljóðkerfisvitund og læsi.