Í hringjatíma sitja nemendur í hring og tilbúin athafnaröð fer fram við ákveðna tónlist. Nemendur læra ákveðna röð athafna og byggð er upp eftirvænting þegar tónlist stoppar og næsta athöfn er undirbúin. Nemendur læra að skiptast á og að bíða eftir að röðin komi að þeim.
Hægt er að byggja þessa tíma upp á mimunandi hátt þe. mismunandi athafnir við mismunandi tónlist en hver athöfn á sitt lag.
Hér er hægt að sjá myndir teknar í hringjatíma: