Spjaldtölvuhópar

Á Fésbókinni er að finna hóp sem deilir upplýsingum um spjaldtölvur í námi og kennslu. Gagnlegt er að fylgjast með umræðunni fyrir þá sem nota og áhuga hafa á spjaldtölvum  í kennslu. Þar koma inn upplýsingar um smáforrit sem gagnast vel auk umræðu um það nýjasta í heimi spjaldtölvanna.

Hér er hópurinn sem um ræðir:   Spjaldtölvur í námi og kennslu

Til að geta tekið þátt í umræðum og til að sjá ný innlegg þarf að biðja um aðgang að hópnum.

Einnig er hópur sem deilir með sér upplýsingum um gagnleg smáforrit
sá hópur er hér:    Smáforrit í sérkennslu  

Biðja þarf um aðgang að hópnum til að geta séð innihald og tekið þátt í samræðum.

Deildu þinni skoðun