Náms- og leikjavefir

Hér eru að finna verkefni sem hægt er að vinna með í tölvu. Efni síðunnar er skipt upp í þyngdarstig og hægt er að velja um fjölbreytt lestrarverkefni.


Paxel er nýr námsvefur sem býður upp á fjölbreytta þjálfunarmöguleika. Hægt er að velja á milli átta mismunandi tungumála. Vefurinn er aðgengilegur og aðlaðandi.


Gagnlegur námsvefur sem ávallt er hægt að leita í, bæði fyrir kennara og nemendur.


Logobarnaefni

Barnaefni.is er vefur ætlaður börnum til skemmtunar og fróðleiks. Þar er hægt að hlusta á þjóðsögur og tónlist, teikna, lesa skemmtilegar fréttir og margt fleira.
 

 

 

 

Comments are closed.