Author Archives: hanna

Leiðbeiningar fyrir spjaldtölvur

Á síðunni undir flipanum Spjaldtölvur er að finna skýringarmyndbönd um nokkur atriði tengd stýrikerfi spjaldtölvunnar. Myndböndin eru gerð með því að lesa inn á myndir. Þau geta gagnast vel til að átta sig á og tileinka sér eitt og annað … Continue reading

| Comments Off

Hringjatími

Í hringjatíma sitja nemendur í hring og tilbúin athafnaröð fer fram við ákveðna tónlist. Nemendur læra ákveðna röð athafna og byggð er upp eftirvænting þegar tónlist stoppar og næsta athöfn er undirbúin. Nemendur læra að skiptast á og að bíða … Continue reading

| Comments Off

Sjónrænar leiðbeiningar

Oft er gott að nota myndir til að leiðbeina nemendum. Gott er að hafa nokkrar myndir tiltækar öllum stundum og þá er einfalt ráð að setja þær um hálsinn eða í kippu í buxnastreng.  Sjónrænar leiðbeiningar skipta miklu máli fyrir … Continue reading

| Comments Off

Vinnuspjöld fyrir spjaldtölvu

Gott er að afmarka kennslustund í spjaldtölvu á sjónrænan hátt til að nemandinn viti nákvæmlega til hvers er ætlast í hverjum tíma. Settar eru myndir af þeim smáforritum sem á að nota og þegar búið er að vinna í ákveðinn … Continue reading

| Comments Off

Góð smáforrit

PoppAppFactory framleiðir skemmtileg og gagnleg smáforrit. Frá þeim hafa meðal annars komið smáforritin Memoria og Juicy Math, annars vegar minnisspil þar sem hægt er að nota eigin myndir og svo gagnlegt stærðfræðismáforrit þar sem upp eru sett sjónræn dæmi fyrir … Continue reading

| Comments Off

Dropboxtenglar virkir

Nú hefur öryggisgalli hjá Dropbox verið lagaður svo allir tenglar ættu að vera í lagi á torginu núna.

| Comments Off

Óvirkir tenglar á síðunni

Sem stendur er meirihluti Dropboxtengla óvirkir á Sérkennslutorgi Ástæðan er sú að öryggisgalli hjá Dropbox veldur því að þeir hafa gert  tenglana óvirka. Nú er verið að vinna í því að finna lausn á vandanum og mögulega verður þetta komið … Continue reading

| Comments Off

Skólareglur

Hér á Sérkennslutorgi er hægt að nálgast skólareglur sem tilbúnar til útprentunar. Þær eru vistaðar í Dropboxi og öllum aðgengilegar.

| Comments Off

Félagslegt samspil í spjaldtölvu

Gott er að þjálfa félagslegt samspil þegar nemendur vinna með eina spjaldtölvu. Það þarf að læra að bíða, tileinka sér þolinmæði og tillitsemi, auk þess sem nemandinn sem er áhorfandi lærir af hinum sem er að vinna.  Nemendur læra að … Continue reading

| Comments Off

Pinterestsíða fyrir smáforrit

Nú hefur Sérkennslutorg opnað síðu á Pinterest sérstaklega fyrir smáforrit sem henta í sérkennslu. Smáforritum er flokkað eftir því hvað verið er að þjálfa. Haldið verður áfram að setja inn á þessa síðu jafnóðum. Allar ábendingar um gagnleg smáforrit eru … Continue reading

| Comments Off