Góð smáforrit

PoppAppFactory framleiðir skemmtileg og gagnleg smáforrit. Frá þeim hafa meðal annars komið smáforritin Memoria og Juicy Math, annars vegar minnisspil þar sem hægt er að nota eigin myndir og svo gagnlegt stærðfræðismáforrit þar sem upp eru sett sjónræn dæmi fyrir nemendur. Einnig má nefna Mosaic sem er gott smáforrit til að þjálfa fínhreyfingar. Nú er útsala á öllum smáforritunum þeirra og stendur hún fram til 3. júní. Hægt er að kynna sér og skoða smáforritin á vefsíðunni  þeirra. banner

This entry was posted in Uncategorized. Bookmark the permalink.

Comments are closed.